Starfsmenn og nemendur Háskólans á Hólum geta bókað skammtímagistingu í smáhýsum og íbúðum á þar til gerðum hlekkjum. Nánari upplýsingar um það fyrirkomulag veitir kennslusvið og/eða deildarstjóri viðkomandi deildar.
Upplýsingar um endurgreiðslu gistikostnaðar veitir svið mannauðs-, gæða- og rekstrar.