Booking widget b24_widget_628ca1d5029cd

Kannaðu sögu og menningu með ábyrgri ferðaþjónustu

Kaffi Hólar

Veitingastaður og kaffihús sem býður
upp á gómsæta rétti, úr fyrsta flokks hráefni sem kemur úr héraði.

Upplýsingar

Hólar í Hjaltadal hafa verið eitt helsta menningar- og menntasetur landsins í hartnær þúsund ár.
Þar er bæði að finna Háskólann á Hólum og Hóladómkirkju.

Nóg að gera

Það er nóg við að vera á Hólum, hvort sem þú sækir í fjöll og skóglendi eða menningu og sögu.

Um Hóla í Hjaltadal

Hólar eru sögufrægur staður, umkringdur tignarlegum fjöllum. Þar er meðal annars að finna elstu steinkirkju Íslands, Sögusetur íslenska hestsins, torfbæinn Nýjabæ, fallega náttúru, frið og ró!