Bústaður - minni gerð

Minni bústaðirnir okkar eru fullkomnir fyrir tvo, með tveimur rúmum sem hægt er að ýta saman.

Í hverjum bústað er frítt net (Wi-Fi), sjónvarp og eldunaraðstaða en gestir innrita sig sjálfir við komu. Hægt er að leggja beint fyrir utan.

Í eldhúsinu er ísskápur, uppþvottavél, örbylgjuofn, ketill, brauðrist og kaffivél – auk eldhúsáhalda og borðbúnaðar.

Í tveimur af sex bústöðum er líka svefnsófi.

Íbúðir

Íbúðirnar okkar hafa eitt svefnherbergi og henta vel tveimur gestum, með rúmum sem hægt er að ýta saman.

Í hverjum bústað er frítt net (Wi-Fi), sjónvarp og eldunaraðstaða en gestir innrita sig sjálfir við komu. Hægt er að leggja beint fyrir utan.

Í eldhúsinu er ísskápur, uppþvottavél, örbylgjuofn, ketill, brauðrist og kaffivél – auk eldhúsáhalda og borðbúnaðar. Sér baðherbergi með sturtu fylgir íbúðinni.

Bústaður - stærri gerð

Í stærri bústöðunum okkar eru 2-3 svefnherbergi og henta þeir því vel fjölskyldum eða vinahópum.

Í hverjum bústað er frítt net (Wi-Fi), sjónvarp og eldunaraðstaða en gestir innrita sig sjálfir við komu. Hægt er að leggja beint fyrir utan.

Í eldhúsinu er ísskápur, uppþvottavél, örbylgjuofn, ketill, brauðrist og kaffivél – auk eldhúsáhalda og borðbúnaðar.