Kaffi Hólar - Gestamóttaka og veitingar
Opnunartími yfir sumar (Júní – Júlí – Ágúst):
Opið alla daga vikunnar: 09:00 – 17:00
Morgunmatur skv. bókun : 09:00 – 10:00
Kvöld – eingöngu bókanir.
Hægt er að panta með því að senda póst á kitchen@visitholar.is eða hringja í síma 662 4156.
Opnunartími yfir vetur (september – maí):
Mánudaga til föstudags: 08:00 – 16:00
Morgunmatur skv. bókun : 08:00 – 10:00
Tekið er á móti bókununum fyrir hópa á kvöldin samkvæmt samkomulagi.
Matur úr héraði
Kaffi Hólar bjóða upp á úrval rétta þar sem áherslan er á mat úr héraði og sanngjarnt verðlag.
Kaffi Hólar eru staðsettir í aðalbyggingu Háskólans á Hólum og tekur veitingastaðurinn 55 í sæti. Hægt er að panta morgunmat, hádegishlaðborð og af matseðli.
Við mælum með bleikjunni og lambafillet.
Ef þú hefur bragð fyrir fortíðinni þá mælum við með ,,Guðmundi góða biskupi“, eftirrétti sem var þróaður út frá mataræði kirkjunnar á 13. öld.
Forréttir
Verð
-
Heitreykt bleikja 2600 ISK
Heitreykt bleikja, Reykir í marineruðu blómkáli, ristaðar hnetur og sólseljukrem.
-
Lambalund 2800 ISK
Grafin ærlund ásamt tröllasúrusultu, piparrótarsósu og heimabökuðu brauði.
-
SÚPA DAGSINS 1.900 ISK
Súpa dagsins með súrdeigsbrauði.
Aðalréttir
Verð
-
Lambasteik 5500 ISK
Grilluð lambasteik, jarðeplamús, ristað rótargrænmeti, grænbaunapuree og rauðvínsgljái.
-
HÓLABLEIKJA 4500 ISK
Pönnusteikt bleikja, bakaðir konfekttómatar, ristað jarðeplasmælki, Feykir og sítrónuilmuð sólselju-hvítvínssósa.
-
Salat dagsins 3200
Ferskt grænmeti með stökkum graskersfræum, marineruðu blómkáli og sólseljusósu.
-
Hólaborgari 3500
220gr heimatilbúið nautahakk, súrdeigsbrauð, salat, laukur, tómatur, beikon, gouda, bbq hvítlaukur og franskar.
Eftirréttir
Verð
-
GUÐMUNDUR GÓÐI BISKUP 1750 ISK
Hafrakakan hans Guðmundar Góða. Hjónabandssæla eins og við viljum hafa hana.
-
Skyrkaka 1750 ISK
Skyrkaka og þeyttur rjómi
-
BER Dagsins - háð framboði framleiðanda
Fersk ber, rjómi og ís.